Húsið er hannað af Harry Seidler og byggt 1972 í Sydney..hvar annars staðar:). Húsinu hefur verið haldið til nánast í sínu upprunalega formi sem er testament fyrir hönnunarhæfileika Harrys að nú um 40 árum seinna sé húsið enn í góðu formi fyrir 5 manna fjölskylduna sem býr þar í dag. Sem betur fer er það langoftast þannig að þegar fólk tekur við svona hönnunarhúsum finnur það með sér skyldu til að viðhalda útlitinu ( ég segi langoftast sem betur fer þar sem ég veit líka um dæmi þar sem fallegum húsum hefur verið : out with old in with the new..með mjög misjöfnum árangri, sérstaklega hér á klakanum góða). Eigandinn opnar húsið oft fyrir nemendum í hönnun til að sýna þeim hvernig byggingarstíllinn var 1970. Ég elska múrsteinana þarna og hvernig húsgögnin hafa verið valin þarna inn..og nei ég myndi ekkert hata þessa sundlaug.
|
Fallegu arcitecmade fuglarnir á sínum stað:) |
|
Þetta eru hillurnar sem ég ætla að reyna að verða mér út um í nýjum íbúðina mína:) |
No comments:
Post a Comment