Thursday, July 11, 2013

Tom Dixon Koparljós

Ég get bara ekki orða bundist yfir fegurð þessa ljóss:). Enda sérstaklega hrifin af kopar þessa stundina. Tom Dixon segir að 1970 "mótorhjól og diskó" hafi verið það sem gerði hann að þeim hönnuði sem hann er. Maður sér nú alveg diskó fílinginn allavena í þessu ljós. Eitt er víst að svona ljós gerir bara rýmið og ekki nauðsynlegt að hafa merkilega hluti inni í rýminu annað en þetta ljós til þess að það poppi:). Myndirnar sem koma hér að neðan eru þó flestar með öðrum hönnunar ehemm hlutum einnig:). Ljósið kostar um 90.000 krónur í Lúmex, læt það alveg vera:)



No comments:

Post a Comment