Monday, June 11, 2012

Fallegar hugmyndir fyrir barnaherbergi

Ég er stökk í barnaherbergjum þessa stundina, samt er herbergið hans Sty míns alveg flott en ég er eittthvað alveg að fara yfirum í þessum retro stíl. Fæ svoooo margar hugmyndir sem ég næ ábyggilega aldrei að klára enda er fyrsta mál og eina mál á dagskrá núna að gera leikkofann flottan. Mig grunar þó að sonur minn muni hafa lítinn áhuga á þessum kofa, vill hins vegar svo vel til að ég á nóggg af vinkonum sem ég eiga litlar dömur:)
Ég ætla að setja inn myndir hér þegar ég verð búinn en markmið vikunnar er að fara alla daga í góða hirðinn og leita að fínu dóti ( fann reyndar fjóra Villeroy og Boch diska þar áðan sem ég sel kannski til að ná fyrir kostnaðinum á þessu öllu:) en hvað um það kemur síðar...

Þetta er nátturulega bara æði, hillan, uglan í rúminu, litirnir...lovely...
svona lítill stutt hilla er einmitt flott hugmynd í barnaherbergi, hægt að raða smáhlutum, litlum fígúrum, pez köllum (það er thing já já)...



Þetta er kósy og mjög auðvelt í framkvæmd..kallinn minn litli er einmitt með svona band og klemmur yfir rúminu sína...


og allt já allt sem er grænt grænt finnst mér vera fallegt....já og líka túrkisblátt þessa stundina..
Mjög smart uppstilling:)



No comments:

Post a Comment